22.3.2011 | 21:36
Aðeins tveir eftir af þingflokki VG
Það má segja að það séu í raun bara tveir þingmenn eftir af þeim sem kjósendur kusu á þing fyrir hönd Vinstri græna, hinir allir hafa svikist undan merkjum og svikið flest það sem flokkurinn stóð fyrir, þannig að í mínum augum eru Lilja og Atli einu þingmenn VG.
![]() |
Rétt að Atli víki af þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Í hvaða sæti lendir Ísland í forkeppni Eurovision
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.