8.10.2014 | 08:38
Svo einfalt.
Þetta er svo einfalt.
Bara að fljúga með öðru félagi, það er af nógu að taka.
Það er bara rugl að maður eigi að vera búinn að ákveða, jafnvel mörgum vikum áður, hvað taskan á að vera þung, 4,9kg eða 5,1kg stór munur.
Held að þessi félög ættu bara að hafa rétt verð fyrir flugið og sleppa öllum þessum auka liðum, það virkar alla vega betur á mig að fá uppgefið lokaveð en að vera með "lágt" flugverð + aukagjöld þó svo að heildarverðið verði það sama.
Enginn takmarkar við fimm kíló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Í hvaða sæti lendir Ísland í forkeppni Eurovision
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.