9.4.2008 | 11:29
Í mál við lögregluna
Ef satt er að lögreglan hafi sagt að hann væri stórhættulegur morðingi, held ég að lögreglan sé á villi götum og ættu viðkomandi lögreglu að segja af sér hið snarasta. Þetta er ólíðandi framkoma hjá lögreglunni. Ég styð þessar aðgerðir bílstjóranna, þessu vökulög eru bara rugl, 4 1/2 tími, þá skalt þú hvíla þig í 45 mín, það væri lítið mál að breyta þessu þannig að, þegar bílstjóri væri búinn að keyra þennan tíma, væri þeim skylt að stoppa í x mín á ákveðnum stöðum, t.d. bíll sem er á leið Reykjavík - Akureyri þá væri hægt að ákveða að Staðarskáli,Víðihlíð, Blönduós, Varmahlíð væri þeir staðir sem skyldi stoppa á eftir að þessum tíma væri náð. En afhverju mega þeir samt ekki bara keyra eins og við hin, sem t.d erum búin að vera að vinna um daginn og brunum svo í ferðalag á eftir. Kílómetragjaldið er í raun bara gamli þungaskatturinn, veit ekki betur en að hann hafi verið feldur niður fyrir okkur hin sem keyrum á díselbílum. Þetta er í raun auka skattur á okkur líka því þetta bætist á flutningskostnað, sem leiðir af sér hærra vöruverð o.s.f.v.
Bílstjórar: Við höldum áfram" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur ekkert gjald verið fellt niður af hálfu ríkissins,heldur var það sett ínní olíuna í formi olíugjalds og var ríkið að tryggja sér margfaltmeiri tekjur á kostnað bílnotenda. M.ö.o meiri skattpíning.
Glanni (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.